Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 79
ALMANAK 1910. 51 áöur far ö þarna út í landskoðun, sem fyr er frá sagt. Þau lögöu af staö næsta morgun. Fertun gekk stór- slysalaust, þó margt væri til ama: hiti illþolandi og fluguvargur mikill, og börnin meira og minna veik. Nam Halldór staöar og tók sér bólfestu skamt frá Lundar, á lan.h sem nú er eign herra Kristjáns Fjeld- steds i Winnipeg. Iiaföi Halldór keypt sér 2 kýr, og svo sem mánaðarforöa af matvöru. '1 ók hann nú aö vinna að heyskap, og átti í vök aö verjast fyrir sléttu- eldum. Samt aflaöi hann svo mikilla heyja er hann þurfti, og vel þaö, og aö heyskapnum loknum tók hann að búa sig undir aö byggja íveruhús, þvi þau höföu öll bú ð í tjaldi um sumarið. Bygði hann um haustið hús til bráðabyrgða í félagi viö Hinrik Jónsson, ísfirðing. Hafði Hinr.k numið land það, er þeir bjuggu á, því hann haföi k miö ári fyr vestur um haf. Voriö eftir nam Halldór land í sömu sect.on, og reisti þar íveruhús 16 fet aö lengd og 12 á breidd, og fjós fyrir 12 naut- gripi. Nefndi hann bæ sinn á Völlum. Áriö 1891 flutti Hinrik úr bygðinni; haföi hann verið póstaf- greiöslumaöur aö Lundar P. O., og tók Halldór viö því starfi, og hef.r haft það á hendi síðan, og er heimli hans síðan nefnt Lundar, eins og pósthúsiö; ætti auðvitað eftir réttu íslenzku mál aö vera nefnt í Lundi. En hitt nafniö er nú búiö aö vinna sér hefð hér, eins og mörg önnur hálf-íslenzka. Árið 1896 byrjaði Halldór yerzl- un, en rak hana aö eins 4 ár, og tók þá Jóhann sonur hans við henni. Þau hjón n eiga 7 börn á lífi, og eru þaui þessi: Jóhann kaupm. á Oak Point, er siðar verð- ur getiö; Halldór kevrslumaöur í Winnipeg, giftur Sigurveigu Siguröardóttur læknis Báröarsonar; Kristj- án og Magnús og Maria, öll ógift heima hjá foreldr- um sínum. Guörún er í Winnipeg óg ft. Salóme nem- andi viö Wesley Cpllege í Winnipeg. Þegar Halldór kom vestur til Winnipeg, var öll
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.