Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 101
ALMAEAK 1910. 73 oröið, einkum er fram liöu stundir, aö uppgangssamt hefir oröiö, og sjóöurinn ekki digur er heim var komiö. Þessar þreskingarferöir haldast þar viö enn í dag, og hefir þessi og önnur kaupavinna dregið mjög hugi manna frá heimastörfum og ræktun landsins, bygöar- búum til mikillar vanblessunar, því þeir þurfa enn aö kaupa utan sveitar nær allan fióðurbætir, hafra og hveiti úrsigti, er þeim er sauðsynlegur til að fóðra hesaa og naut. Hefir það ár eftir ár dregið út úr bygðinni svo mörgum þúsundum dollara skiftir árlega. Svo hefir þeim, er þetta ritar, verið sagt af gömlum landnemum. að einn starfsairuasti bóndi bygðarinnar, Stefán Björnsson frá Litlabakka, er áður er nefndur hér að framan, hafi aldrei hvorki á frumbýlingsárunum eða síðan farið burt úr bygðinni til vinnu. En hvar sem hann gat fengið vinnu í bygðinni fyrstu árin, með- an hann hafði eigi nóg að starfa við búið, vann hann hjá öðrum, hvaða vinnu sem í boði var og hve lágt sem hún var borguð. Launin voru á dag frá 25 cent og alt að 75 cent. Hann vann oftast hjá nábúum sínum, frönskum kynblendingum, og gekk að heiman að morgni í vinnuna og heim að kvöldi, og hirti gripi sína og gjörði ýms heimastörf á málum. Vann hann þannig á einu missiri fyrir 2 kýrverðum. Hann hefir ætíð búið einu farsælasta búi í bygðinni og er nú í góðum efnum, og hagur hans hinn bezti. Hetir sannast á honum íslenzka máltækið: “Holt er heimahvað”. Þeir er í þreslcinguna fóru. uirðu að skilja konurnar og börnin ('oftast flest ungj eftir heima með gripina. Þegar heim kom var svo alt oft : óreiðu og haustverk óunnin, þar á meðal að fara verzlunarferðir til Winni- peg, til að sækja vetrarforðann, og stundum hafði að- koman er heim kom orðið sú. að alt hefði verið brunnið í sléttueldi, hefðu þeir fáu er heima voru ekki rétt hjálparhönd til að verja hev og hýli fvrir eldunum. bví
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.