Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Page 108
80 ÓLAFUR S- THORGEIRSSON ; H. Johnson, bóndi í Grunnavatnsbygö, haft stór,a fiski- verzlun ’ á Oak Point. Hefir hann rekiö hana meö dugnaöi og fyrirhyggju, og er maöur vinsæll. Samgöngumál liafa alt af á tréfótum gengiö í Álftavamsbygö og hin- um öðrum bygðum íslendinga austan Manitobavatns. Eins og aö framan er skráö, þá var byrjlað að leggja járnbraut frá Winnipeg, er liggja átti um þessar bygð- ir, á því tímabili er íslenzkt landnám hófst i bygðunum. En hætt var brautaralgningunni i miðju kafi Þessi vonbrigði um hagfeldar samgöngur urðu þess valdandi, að fjöldi mlanna flýði bygðirnar, og létu selja lönd sin til lúkningar skattgjöldum. Sum löndin seldust fyrir nær ekkert verð, og er það til frásagnar sem dæmi þess hve löndin þóktu1 þá lítils virði, að einn Islending- ur keypti þar fremur gott land fyrir 35 dallara (160 ekrurj. Og til samanburðar má geta þess, að fyrir 2 eða 3 árum síðan var land þar örskamt frá selt fyrir 8 doll. ekran, að sögn. — Flest voru það enskumælandi menn, er bygöina yfirgáfu. íslendingar voru þaulsætn- ari. — Bygðarmenn voru alt af að bera upp kveinstafi sína við stjórnina urn járnbrautarbyggingu. Og að lokum var járnbraut bygð til Oak Poinia 1904, og mynd- aðist þar þegar smáþorp. Siðar (1907—8) var hún framleng' utn 20 mílur norður fyrir Lundar-pósthús, en þegar þetta er ritað eru járnbrautateinarnir ólagðir á þanti stúf. Siðar á að halda þeirri braut áfram norð- vestur frá Lundar. Vegagjörð í Álftavatnsbygð er mjög ófuillkomin, og óregluleg. Þó liggur ein braut, er talsvert hefir verið við gert, alla leið norðvestur með vatninu, frá St. Laurent, og al'a leið norður fyrir Narrows. Er sú braut fyrir löngu lögð. og illa haldið v’ð. Er hún i daglegu máli köllnð “Mission brautin”. Ber hún nafn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.