Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1910, Síða 108
80
ÓLAFUR S- THORGEIRSSON ;
H. Johnson, bóndi í Grunnavatnsbygö, haft stór,a fiski-
verzlun ’ á Oak Point. Hefir hann rekiö hana meö
dugnaöi og fyrirhyggju, og er maöur vinsæll.
Samgöngumál
liafa alt af á tréfótum gengiö í Álftavamsbygö og hin-
um öðrum bygðum íslendinga austan Manitobavatns.
Eins og aö framan er skráö, þá var byrjlað að leggja
járnbraut frá Winnipeg, er liggja átti um þessar bygð-
ir, á því tímabili er íslenzkt landnám hófst i bygðunum.
En hætt var brautaralgningunni i miðju kafi Þessi
vonbrigði um hagfeldar samgöngur urðu þess valdandi,
að fjöldi mlanna flýði bygðirnar, og létu selja lönd sin
til lúkningar skattgjöldum. Sum löndin seldust fyrir
nær ekkert verð, og er það til frásagnar sem dæmi
þess hve löndin þóktu1 þá lítils virði, að einn Islending-
ur keypti þar fremur gott land fyrir 35 dallara (160
ekrurj. Og til samanburðar má geta þess, að fyrir 2
eða 3 árum síðan var land þar örskamt frá selt fyrir 8
doll. ekran, að sögn. — Flest voru það enskumælandi
menn, er bygöina yfirgáfu. íslendingar voru þaulsætn-
ari. — Bygðarmenn voru alt af að bera upp kveinstafi
sína við stjórnina urn járnbrautarbyggingu. Og að
lokum var járnbraut bygð til Oak Poinia 1904, og mynd-
aðist þar þegar smáþorp. Siðar (1907—8) var hún
framleng' utn 20 mílur norður fyrir Lundar-pósthús,
en þegar þetta er ritað eru járnbrautateinarnir ólagðir
á þanti stúf. Siðar á að halda þeirri braut áfram norð-
vestur frá Lundar.
Vegagjörð í Álftavatnsbygð er mjög ófuillkomin,
og óregluleg. Þó liggur ein braut, er talsvert hefir
verið við gert, alla leið norðvestur með vatninu, frá St.
Laurent, og al'a leið norður fyrir Narrows. Er sú
braut fyrir löngu lögð. og illa haldið v’ð. Er hún i
daglegu máli köllnð “Mission brautin”. Ber hún nafn-