Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Page 4
Á þessu ári teljast liSin vera
frá Krists fæöingu.............. 1932 ár
Árið 1932 er sunnudagsbókstafur CB; Gyllinital 14.
Myrkvar.
Árið 1932 verða 4 myrkvar, 2 á sólu og 2 á tungli.
Enginn þeirra myrkva er sýnilegur í Canada utan a!-
myrkvi á sólu 31. ágúst. Almyrkvabeltið liggur suður
Canada austanvert og suður og austur í mitt Átlantshaf,
Tll mlnnls um lslnnd.
Fyrst funditi ísland af írum á 8. öld. Af Nortmönnum 860
Fyrst varanleg bygö hefst 874.
Fyrstu lög og Alþing sett 930.
Fyrsta Kötlugos er sögur fara af, 894.
Fyrstur trúbotSi, Friörik biskup, saxneskur, 981.
Fyrsti lögsögumaöur. Hrafn Hængsson, kosinn af lögréttu
930.
Fyrsta kirkja er í ritum talin bygö um 984, ab Asi i Hjalta-
dal, en þaö mun sanni nær, aö örlygur gamli hafi reist kirkju
aTS Esjubergi nálægt 100 árum áöur.
Fyrstur lúterskur biskup, Gissur Einarsson, 1539.
Fyrstur fastur skóíí á Hólum 1552.
Fyrstur íslenzkur rithöfundur, kunnur, og faöir íslenzkrar
i^gnritunar, Ari Þorgilsson prestur, f. 1067, d. 1148.
Fyrsta Heklugos, er sögur fara af, 1104.
Fyrsta klaustur, reist á Þingeyrum, 1133.
Fyrsta nunnuklaustur í Kirkjubæ í Vestur-Skaftafellssýslu
1186.
Fyrsti lconungur yfir íslandi, Hákon Hákonarson (konung-
ur Norömanna) 1262—63.
Svarti daut5i geysaöi 1402.
Seinni plágan 1495.
Fyrstur íslenzkur biskup, Isleifur Gissurarson, 1054.
Fyrst prentaö nýja testamentiTS, þýtt of Oddi lögmanni
Gottskálkssyni 1640
Fyrstur fastur latínuskóli í Skálholti 1552.
Fyrsta íslenzk sálmabók, sem til er, prentuö 1565.
Fyrst prontuö biblían þýdd af Guðbrandi biskupi, 1584.
Spítali stofnaöur fyri>- noldsveikt fólk 1652,