Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Page 14
ÁGUST
hefir 51 dag
1932
Heyannir
M 1 Jóhannes Ásg. Jónatanss. Lindal d.1923, Miðhópi
Þ 2 ©N. t. 4-14 f.m.
M 3 Ólafsmessa h. s.—Sigr. Jónsd. d. 1906, af Húsav,
F 4 Hróðný Björnsd. d. 1906, Brú, Jök d.—Ifi.v.sum,
F 5 Hans Vilhj. Guðm.s. d. 1924, Grashóli, þingey.s.
L 6 Krists dýrð.
Fariseinn og tollhe.imtumatiurinn, Lúk. 18
S 7
M 8
Þ 9
M 10
F 11
F 12
L 13
11. s. e. trín.
Gísli Ólafsson d. 1906, frá Hjalla í Reykjadal.
(F. kv. 2.10 f.m.
Þorbjörg Þórarinsd. d. 1899, Bakka, Langanesi
17. v. sumars
S 14
M 15
Þ 16
M 17
F 18
F 19
L 20
S 21
M 22
Þ 23
M 24
F 25
F 26
L 27
S 28
M 29
Þ 30
M 31
Daufi og málhalti maSurinn, Mark. 7.
12. s. e. trín,
Maríumessa hin fyrri.
©F. t. 2.15 f.m.
Pétur Oddss. d. 1927, úr Arnarfirði
Hernit Christopherson d. 1928. — 18. v. sumars
Steingr. Guönason d. 1914. Þingeyingur
Hinn miskunnsami Samverji, Lúk. 10.
13, s. e. trín.
Þorst. Guömundss. d. 7901, Vatnsd.hólum, H.vs.
Hundadagar enda—TvímánuBur byrjar
Barthólómeusmessa. »s. cv. 2.05 f.m.
Kristm. Benjamínss. d. 1913, úr Vatnsd.—19. v. s.
Tíu líkpráir, Lúk. 17.
]4. s. e. trín.
Höfuödagur—Jóhannss skírari líflátinn.
Guöbjörg Guömundsd. d. 1916, úr Reykjadal
^N. t. 2.09 e.m.—Almyrkvi á sólu