Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Side 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Side 32
30 ekki með rökum neitað, að hann liafði reynst sannfæringu sinni trúr. Hugsandi menn og sann- leikselskandi sáu að honum mátti treysta. Þegar MacDonald var kosinn á þing á ný með miklum meirihluta 1922, uppskar hann laun hug- sjónaástar sinnar, skapfestu og djörfungar. Þing- menn verkalýðsflokksins, bæði þeir, sem fylgt höfðu MacDonald að málurn á stríðsárunum, og hinir, skipuðu sér um hann sem foringja sinn, þann manninn, sem líklegastur væri til að bera merkið fram til sigurs. Hið gamla var grafið í gleymsku; hann var endurkosinn formaður flokks síns. Hann hafði unnið hinn glæsilegasta sigur. Bkki leið heldur á löngu, áður MacDonald gæfist tækifæri á að sýna stjórnmálamannshæfi- leika sína í augsýn allrar veraldar. íhaldsflokk- urinn tapaði við kosningarnar 1924; frjálslyndi flokkurinn, sem átti yfir úrslita-atkvæðum að ráða, kaus að styðja verkalýðsflokkinn til valda og Mac- Donald varð forsætisráðherra, fyrsti maður flokks síns, er skipaði þá ti&narstöðu. En skömm varð stjórnartíð hans að þessu sinni, einir níu mán- uðir. Voru það afskifti stjórnarinnar af máli kom- múnista nokkurs ensks, sem urðu henni að fóta- kefli. Jafnframt því að vera forsætisráðherra, var MacDonald einnig utanríkisráðherra. Var hon- um sú staða einkar vel að skapi, því að hann liefir ávalt verið alþjóðlega sinnaöur, og er þaulkunn- ugur högum og hugsunarhætti erlendra þjóða. Hann lét mjög til sín taka í alþjóðamálum, og varð þar mikið ágengt á ekki lengri tíma; er hon- um einkar sýnt um það, að bera sáttarboð á milli fjarlægra þjóða eða fjarskyldra. Var það ekki sízt fyrir atbeina hans, að stórum batnaöi nú sam- komulagið milli Frakka og Englendinga annars vegar og Frakka og Þjóðverja hins vegar. Stuðlaði það einnig að þeim úrslitum, að leiðtogar þessara þjóða um þær mundir: Herriot, Briand og Strese- mann, áttu mjög samleið með MacDonaid í stjórn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.