Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Blaðsíða 44
42
Björnssonar, landnema í Pljótsnygð. Margrét Vald-
ína og Kristján Hermann eru börn þeirra.
Landnemi, N.E. 6.
Valgerður Sveinsdóttir. — Faðir hennar var
Sveinn bóndi á Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í
Dalasýslu, Jónssonar, er kallaður var lausamaður.
En móðir hennar hét Helga Sigurðardóttir. Val-
gerður giftist 1877 Þorsteini bónda á Skollhóli í
Miðdölum, Kristjánssyni bónda í Skriöukoti í
Haukadal, Kristjánssonar. Þorsteinn var þá ekkju-
maður, er hann fékk Valgerðar. Ári síðar fluttu
þau til Vesturheims og tóku land í Mikley, sem
getið er í Miklieyjar-landnámi. — Þá var Þorsteinn
látinn fyrir nokkrum árum, er Valgerður tók þetta
land, sem var síðla landnámstíðar Geysisbygðar.
Börn þeirra voru þrír synir og ein dóttir: Júlíana,
kona Benjamíns frá Árdal, landnema í Árdalsbygð
(lot 51). Hjá henni dó Valgerður árið 1930. Syn-
ir Þorsteins og hennar eru: 1. Jón, landnemi í Ár-
dalsbygö (lot 42); 2. Hermann, senx hér var getið
að franxan; 3. Kristján; haixn var giftur Ragnheiði
eldi’i, dóttur Sigurðar Guðmundssonar og Ingveld-
ar Jósefsdóttur frá Auðuixixarstöðunx í Víðidal. Þau
Kristján og Ragnheiður höfðui gisti- og greiðasölu
á Hnausum í nokkur ár. Þótti þá mikill myndar-
bargur á því lieimili — enda var Kristján hið íxxesta
lipurmenni og drengur hinn bezti, en liúsfreyjan
skörungur. Eftir fárra ára sanxbúð þeirra and-
aðist Ragnheiðxir. Þau áttu ekki börn saman. Eft-
ir það lét Kristján gistihúsið af höndunx. Hann
kvæntist í annað sinn Jónínu Guðjónsdóttur. Þau
áttu þrjú börn sanxan. Kristján er látinn fyrir all-
nxörgum árum.
Landnemi, S.E. 7.
Halldór Erlendsson. — Hann er sonur Erlend-