Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Qupperneq 85
83
annara göfugra landnámskvenna íslands. — BÖrn
þeirra eru: 1. Sigrún, fyrri kona Jóns Nordals; 2.
Gísli, sem hér verður getið; 3. Felix Sigurbjörn,
áður getið; 4. Rannveig, gift Andrési, fóstursyni
Finnboga á Finnbogastöðum; 5. Gunnar, dáinn
1928, 36 ára, var mjög harmaður af öllum þeim,
er kynni höfðu af honum haft; 6. Sigurrós, gift
Moore, af skozkum ættum. — Þrjár dætur bama
sinna hafa þau gömlu hjónin alið upp: Sigríði dótt-
ur Sigrúnar, Fjólu dóttur Gísla, Perlu dóttur Rann-
veigar. — Þar heitir Grund, er þau námu land.
Landnemi, N.E.. 24.
Gísli Sigmundsson. — Hann er sonur hjónanna
á Grund, sem hér var getið. Kona hans er Ólöf Sig-
urbjörg Daníelsdóttir, Daníelssonar pósts, Sigurðs-
sonar. Börn þeirra eru: 1. Guðrún; 2. Jónína; 3.
Fjóla; 4. Sigrún; 5. Gísli; 6. Daníel; 7. Marinó. Gísli
er búsettur að Hnausum. Hefir þar verzlun; er
bráðduglegur, framgjarn og áræðinn.
Landnemi, N.V. 24.
Sigursteinn Halldórsson. — Hann var einn af
frumbyggjum Hnausabygðar. Þar er hans getið í
landnematali. Á þessu landi tók hann annan rétt.
Sonur hans er Albert á Selsstöðum.
Landnemi, S.E. 25.
Gunnar S. Einarsson. — Faðir hans var Sig-
fús landnemi að Ljósalandi í Breiðuvík. En hann
var sonur Einars bónda að Stórbakka í Hróars-
tungu, Sigfússonar bónda að Langhúsum í Fljóts-
dal. Það er ætt Sigfúsar þjóðsagnaritara. Móðir
Gunnars var Guðrún Þorláksdóttir bónda í Hóls-
hjáleigu í Hjaltastaðarþinghá, Gíslasonar bónda í
Njarðvík, Halldórssonar prests á Desjarmýri, Gísla-
sonar prests s. st., Gíslasonar lögsagnara, Eiríks-
sonar. Móðir Guðrúnar var Vilborg Sigurðardótt-
ir, Sigurðssonar bónda á Mýrum í Skriðdal, Eiríks-
sonar á Stórasteinsvaði, Hallssonar í Njarðvík,
Einarssonar, Guömundssonar, Hallssonar lögréttu-