Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Side 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Side 109
107 nú á Gimli. — Þau Jón og Guðrún giftu sig 1888. Til vesturlieims flutttu þau tveim árum síðar og tóku þá landið í Fljótsbygð. En að Fögruhlíð fluttu þau fáum árum síðar. Þar hafa þau búið snildarbúi og verið mikils metin í sínu bygðarlagi. Bæði eru þau prýðilega skýr og skemtileg, er og heimili þeirra eitt hið ánægjulegasta. Börn þeirra eru: 1. Málfríður, kona Einars á Hlíðarenda; 2. Sesselja, kona Timóteusar í Hulduhvammi; 3. Skúli Geirmundur, sem getið verður síðar; 4. Kristín Lovísa, kennir á skóla; 5. Jónas Gestur, heima hjá foreldrum sínum. Hann lauk námi á búnaðarskóla Manitobafylkis með ágætis einkunn. Landnemi, Lot N.S. 35. Guðmundur Guðmiundsson. — Hann var bróðir Jóns á Odda. (N.V. 9.) Hann var afburðamaður að kröftum, var því kallaður Guðmundur sterki, hafa og ýmsar sögur verið sagðar af hans afreks- verkum. Mest þótti þó að honum kveða, er Björn bróðir hans varð undir viðarhlaða við sögunar- millu í Selkirk. Komu þá slíkar hamfarir á Guð- mund, að engir sáu sér fært að koma þar nærri. Þeytti hann þar frá sér heilum plönkum, sem fis væru, — jafnvel svifti þeim sundur ef ekki lágu lausir fyrir, — og það með svo skjótri svipan, að ekki nam meiru en augnabliki. En borð og önnur sprek, þutu þar í lofti sem skæðadrífa án þess nokkurt hlé yrði á, þar til hann hafði rutt allri pælunni af bróður sínum, sem þar lá örendur. Þarna stóð fjöldi manns álengdar undrandi yfir þeim aðförum. — Önnur saga var sögð af Guð- mundi sterka er hann vann á járnbraut, eftir að hann var nýkominn vestur. Nokkurir samverka- menn hans veittust að honum eitt sinn, er verk- stjóri þeirra var ekki viðstaddur. Sýndu þeir félagar sig líklega í því að ráða fyrir niðurlögum hans. Sló þar í hinn grimmasta bardaga milli þeirra. En svo lauk þeirri viöureign að sumir lágu þar í roti, en hinir er uppi stóðu vóru þá farnir að linast í sókninni, er verkstjóri þeirra kom á vett-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.