Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Page 117

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Page 117
115 landnám, sem öll, að eg hygg, hafa eitthvað lagt til bæjarstæðisins í Riverton. Þau Engimýrarhjón, Tómas Jónasson og Guð- rún Jóhannesdóttir, komu í stóra hópnum frá ís- landi árið 1876. En til þess mannfjölda, er þá kom, má aðallega rekja landnám Nýja íslands, þó fáein- ir rnenn væri þar áður komnir. Tómas á Engimýri hét fullu nafni Tómas Ágúst Jónasson, og var fæddur á Engimýri í Öxna- dal, í Eyjafjarðarsýslu, þann 8. ágúst 1845. For- eldrar hans voru Jónas bóndi Sigurðsson og kona hans Helga Egilsdóttir frá Bakkaseli. Barn að aldri, um það ársgamall, fluttist hann með foreldr- um sínum að kirkjustaðnum Bakka í Öxnadal Þegar liann var fjórtán ára, fluttist hann með foi- eldrum sínum að Fremrikotum í Norðurárdal í Skagafjarðarsýslu, og svo þaðan með þeim aftur eftir nokkur ár, að Bakkaseli í Öxnadal. Mun hann hafa verið þar með foreldrum sínum þar til hann fór að eiga með sig sjálfur. Þau foreldrar Tómasar áttu alls 13 börn. Níu af þeim náðu fullorðinsaldri. Fjögur af þeim voru dáin á undan Tómasi, nefnilega Ingibjörg, Sigurð- ur, Aðalheiður og Helgi. Fjögur eru enn á lífi, eftir því sem næst verður komist, Jónas bóndi í Bjarkalóni við íslendingafljót, Sigtryggur Jónas- son fyrrum þingmaður og ritstjóri Lögbergs, Vig- dís heima í Eyjafirði, og Anna Rósa, sem er gift Jafet Reinholt, og hafa þau hjón átt heima á eynni Cuba í mörg ár. Guðrún Egedía Jóhannesdóttir, kona Tóm- asar á Engimýri, var fædd að Kjarna í Eyjafirði þann 1. september 1852. Foreldrar hennar voru Jóhannes Grímsson og Soffía Jósefsdóttir, hjón á Kjarna, er einnig um nokkurt skeið bjuggu á Litla- Hóli í Eyjafirði. Aðrar dætur þeirra Kjarna-hjóna, systur Guörúnar, þær er upp komust, hétu Jó- hanna, Ingibjörg og Rósa. Eru þær allar dánar, Jóhanna og Rósa heima á íslandi, en Ingibjörg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.