Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Side 131
129
28. ólafur Sigurísson bóndi vib Lundar, Man. Foreldrar:
Sigurbur Jónsson og Sigríbur ólafsdóttir. Fæddur at5
Lækjamóti í Víbidal, 3. júní 1869.
APRIL 1931.
2. Steinunn Jónsdóttir, kona Andrésar Davíbssonar á Gimli
75 ára.
4. Steinunn Jónsdóttir. kona Eiríks Rafnkelssonar ab
Oak Point, Man. Foreldrar Jón Jónsson og Sigríbur
Gísladóttir. Fædd á Vindborbi í Austur-Skaftafells-
sýslu 1846.
7. Árni Sigurbsson vib Mozart, Sask. Fæddur á Stöb í
Stöbvarfirbi 16. apríl 1839 (sjá Alman. 1917, bls. 100).
16. Stefán Björnsson í Baldur, Man. Foreldrar Björn Ste-
fánsson og Katrín Björnsdóttir. Fæddur á Hébinshöföa
í SuÖur-Þingeyjarsýslu 16. ágúst 1863.
25. Helgi Johnson í Winnipeg (frá Ljósalandi í Vopnafirbi);
52 ára.
27. Sigurbjörg Árnadóttir, kona Jóns Eyjólfssonar Johnson
í Ivanhoe í Minnesota. Fædd á Breibumýri í Vopnafiröi
20. okt. 1860.
27. Þorgrímur, sonur Magnúsar Sigurössonar á Storb í
Framnesbygb; 44 ára.
29. Lovísa H. V. Zuethen, kona S. J. ólafssonar í San Fran
cisco, Cal. Dóttir Fritz Zuethen læknis; fædd á Eskifirbi
27. apríl 1876.
29. Kristján Kristjánsson Albert í Winnipeg. Ættabur af
Látraströnd vib Eyjafjörb. Fæddur 4. júlí 1851.
30. Hólmfríbur Lilja (Mrs. O’Shea), dóttir Jóns Finnssonar
bónda vib Bay End, Man.; 32 ára.
30. Gubrún Gubný Jónsdóttir, viö Lundar, Man., ekkja eft-
ir Högna Gubmundsson. Fædd á Ketilsstöbum í Norbur-
Múlasýslu 5. jan. 1852.
MAÍ 1931.
2. Siguröur Skardal bóndi viö Baldur, Man.; um áttræbis
aldur.
3. María Abrahamsdóttir í Seattle. Wash., ekkja eftir
Benedikt Walterson. Fædd í Hlíbarhaga í Eyjafirbi 28.
marz 1855.
5. Séra Hjörtur J. Leó ab Lundar, Man. Fæddur 6. janúar
1875.
8. Lárus Sölvason bóndi í Víöirbygb. Foreldrar: Sölvi
Rjarnason og Sigurbjörg Gísladóttir. Fæddur í Hvamm-
koti á Skagaströnd 23. ágúst 1857.
8. Þórarinn ólafsson í Winnipeg. Foreldrar ólafur Þórar-
insson og Málfrít5ur Jónsdóttir. Fæddur á Fossi í Vestur-
Skaftafellssýslu 21. ágúst 1873.
9. Þ»orsteinn Ingimarsson vit5 Merid, Sask. Fæddur í
HlítS í Nort5urárdal 6. júní 1877.
12. Gut5rún Eyjólfína Eyjólfsdóttir, ekkja eftir Gubmund
Bjarnason fyr bónda í Álftavatnsnýlendu: Foreldrar
Eyjólfur Jónsson og Gut5rún ófeigsdóttir. Fædd á Eld-
leysu í Sut5ur-Múlasýslu 6. sept. 1856.
13. Karvel SigurtSur Karvelsson, fæddur í grend vit5 Gimli;
22 ára.
14. GutSrún SigurtSardóttir, kona Jóns Helgasonar { Blaine,
Wash. Fædd í Bolungarvík viö Ísafjört5 22. ágúst 1863.
30. Ethel Marion (Mrs. Price), dóttir Dýrfinnu Eggertsdótt-
ur Elding. Fædd í Winnipeg 8. apríl 1903.
JÚNÍ 1931.
2. Þórunn Jónsdóttir vitS Bantry, N. D. Fædd í Bót í Hró-
arstungu í NortSur-Múlasýslu { nóvember 1844.
3. Jón Jónsson Hörgdal vib Elfros, Sask. Foreldrar: Jón