Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1932, Page 134
132
Sask., ekk.ia Gut5jóns Jónssonar Vopna (d. í júli þ. á.).
Fædd í Krossavík í Vopnafirói 29. júlí 1849.
13. Tómas Sveinsson í Markerville, Alta. Fæddur í Church-
bridge, Sask., 31, maí 1893.
16. Jakob Jónsson vitS Akra í N. Dak., ættatSur úr Gullbringu-
sýslu; 81 árs.
18. Björn SigurtSsson bóndi vitS Akra í N. Dak., úr Eyja-
firtSi; 79 ára.
23. Bjarni Jónasson í Regina. Sask. (frá Asi í Vatnsdal í
Húnavatnss.). Fæddur 21. júlí 1848.
26. Halldór Ásmundsson j Calgary, Alta. Foreldrar Ásmund-
ur Benediktsson og Sigurlaug Jónsdóttir. Fæddur í Haga
í Gnúpverjahreppi í Árness. 9. júní 1873.
29. Fanney, dóttir GutSna Thorsteinssonar og Vilborgar
Árnadóttur, til heimilis í Winnipeg. Fædd á Gimli 1.
febrúar 1892.
DESEMBER 1931.
12. Rannveig Þorlákssdóttir Jónssonar frá Stóru-Tjörnum, í
Oshkosh í Wisconsin. Ekkja eftir norskan mann Miller
at> nafni; 77 ára.
14. JófrítSur Mýrmann Sigurt5sson til heimilis vitS Steep
Rock, Man.; ættut5 úr Eskey á Mýrum í Austur-Skafta-
fellssýslu. Fædd 15. ágúst 1886.
20. Lárus Guöjónsson í ÁrnesbygtS í Nýja Islandi. Fluttist
af EyjafjörtSi hingati til lands 1883. Fæddur á Akureyri
4. ág. 1838.
24. Sigurbjörn M. Kristjánsson vitS Wynyard, Sask. Fluttist
frá Islandi 1901. Fæddur 26. ág. 1877.
(1 sítiasta Almanaki (1931) er Gutini Tómasson frá Svold,
N. Dak., talinn dáinn 14. des. 1930, en á atS vera 14. des.
1929.)