Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 5

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 5
5 ir sitt í hvorum staðnum og gat með þeim af kaupi sínu. Fyrstu árin eptir að Jóhann fór að heiman var hann sitt hjá hverjum og siðar var bann 4 ár hjá sama bónda. Hann átti að sitja yflr ánum á sumr- in. Honum gekk það ekki illa, því hann var dug- legur og hvatur til snúninga. Hann rölti einn á eptir ánum sinum fram í dalinn, þar dvaldi hann þangað til sólsett var út. á hálsbrúninni, þá fór hann að hóa þeim saman og halda heim. Hann var ómannblendinn að upplagi, og fór Því helzt sinna ferða, enda urðu fáir til að skipta sjer af honum. Helzta iöngun hans var að fá eitthvað að læra, eitthvað, sem að gagni gæti komið í liflnu; en hvern- 'g átti hann, fátækur og umkomulítill drengur, að geta það ? Æfistarf hans hlaut að vera þetta: að gæta íjár og moka hús. Það kom fyrir að hann felldi tár yfir ánum sinum; þegar sólin signdi fjöllin rauðum geislum sinum á kvöldin og allt var svo hljótt. og hátíðlegt uinhverfis hann, þá vaknaði einhver þrá í huga hans, hann langaði að komast eitthvað hærra, — hærra, hann vantaði eitthvað, — líf hans, æskan hans átti svo litla gleði, svo lítið af sólskini. Hann þýddist svo fáa, og þó langaði hann opt, opt til að geta fleygt sjer í faðm einhverjum vini, opnað unga hjartað og trúað fyrir öllu, er þar bærðist inni, —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.