Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 49

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 49
49 fyrir honuni, — komi svo nokkrum dögum siðar, biðji hann fyrirgefningar og biðji með honum.----- Allir evangeliskir trúarflokkar í Wales hafa not- ið góðs af þessari vakningu. Róberts er úr flokki Methodista, en starfar ekki fremur fyrir þá en aðra: „Flokkarigur er mjer fjarlægur, og jeg veit eigin- lega ekki sjálfur i hvaða flokki jeg er“, segir hann, „sjertrúarkreddur og flokkarígur bráðna í eldi heil- ags anda“. — Biskupar ríkiskirkjunnar í Wales bafa sent hirðisbrjef meðal prestanna og boðað þá á fundi til að taia um „hvernig þeir gætu nú komizt hjá að verða Guðs anda til hindrunar, en orðið samverka- menn Guðs“. Svo að það er ekki ætlast til að þeir standi með höndurnar í vösunum og finni að því, sem aðrir gjöra. Hvað segja heimsins börn við öllu þessu? Bau eru alveg ráðalaus, en langar þó til að heyra eitthvað um „undrin miklu í Wales“. Ýms stórblöð Englendinga hafa sent fregnrit- ai'a sína til Wales. Þeir eru á bæna-samkomum niðri i kolanámum og vaka opt heilar nætur, — tyrri hlutann á vakningar samkomu og síðari hlut- ann til að skrifa blaði sínu nýjar frjettir. — Lund- úna-blaðið Times, sem er með merkustu dagblöðum heimsins, lætur fregnritara sinn fylgja Róbei'ts ept- ir, hvar sem hann fer. Ýmsir hafa og þegar farið ú'á meginlandinu til að kynna sjer hreyfinguna, og 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.