Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 46

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 46
46 Hann sagði gömlum presti frá þessu, en bætti við: „Jeg veit ekki, hvort það er Guð eða Djöfuíl- inn, sem segir mjer það“. „Það get jeg þá sagt þjer“, svaraði presturinn, „Djöfullinn sendir oss aldrei í þeim erindum". Svo fór Róberts til Lougher og frá því er vakningin talin. — — En hver er þessi Róberts og hvernig er vakn- ingin? spyr líklega einhver. Rúmsins vegna verður reynt að svara hvoru* tveggju með fáum orðum. Evan Róberts er ekki nema 26 ára gamall, en hefir orðið fyrir kristilegum áhrifum frá barnæsku. Pegar hann var 14 ára snerist hann til Drottins, en kólnaði aptur að mun og var um tíma „biblíu-kri- tikus“. En nú eru allar slikar efasemdir horfnar úr huga hans. Hann fór á unga aidri að vinna fyrir sjer í kolanámunum í Broadoak, varð seinna járnsmiður, en fór fyrir rúmu ári að lesa guðfræði og undirbúa sig undir prjedikara starf. Hann er hár og grann- ur, gáfulegur á svip og óvenjulega skarpeygður og bjarteygður, þýðlegt bvos leikur opt um varir hans, og að allra dómi er hann mjög látlaus, jafnvel stundum óframfærinn, og alls ekki sá ræðuskörung- ur nje ákafamaður, sem líklegur sje til að gagntaka fjölda manna. Ræður hans eru likari samtali en prjedikun, enda ætiast hann opt tii að áheyrendurn- ir svari. En framúrskarandi bænheitur er hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.