Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 30

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 30
30 hjarta, enn tómara en vant var. Hann sá hana í huganum hverfa — hverfa ofan í gröfina, — það var eins og hjarfur geisli hyrfi — hún var geisli í lífi hans, — hann mátti ekki missa hana- í liuga hans rifjuðust nú upp margar stundir, sem hún hafði dvalið í herbergi hans og skemmt hon- um með barnslegu skrafi sínu, hann sá fyrst nú, hvað þessar stundir voru hönum dýrmæt.ar. Það var gengið um fyrir framan dyrnar. Hann lauk upp. „Hildur! hvernig líður henni? — Er hún nokkuð betri?“ Hildur hristi höfuðið. „Hún blundar þessa stund, held jeg, en rjett áður en hún sofnaði, hafði hún óráð.“ „Um hvað talar hún í óráðinn ?“ „Móður sinn. Hún kallar á hana í sifellu, hiður hana að koma, segist ekki geta lifað án hennar, og þetta nokkuð.“ „Já, já,“ hann var farinn að verða óþolin- móður. „Þjer verðið að ná í hana fórdísi í Steinhús- inu til að vaka hjá henni og stunda hana.“ Svo fór Hildur uppá lofi. aptur, þar var Eósa litla i herberginu þeirra. Hún dió andann ótt og titt, við og við mælti hún óskiijanleg orð fyrir munni sjér, höfðinu kastaði hún órólega fram og aptur á koddanum. Hildur settist við rúmið: „Jeg held nærri því hann sje að breytast eitthvað," tautaði hún, „hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.