Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 30
30
hjarta, enn tómara en vant var. Hann sá hana
í huganum hverfa — hverfa ofan í gröfina, — það
var eins og hjarfur geisli hyrfi — hún var geisli
í lífi hans, — hann mátti ekki missa hana-
í liuga hans rifjuðust nú upp margar stundir,
sem hún hafði dvalið í herbergi hans og skemmt hon-
um með barnslegu skrafi sínu, hann sá fyrst nú,
hvað þessar stundir voru hönum dýrmæt.ar.
Það var gengið um fyrir framan dyrnar. Hann
lauk upp.
„Hildur! hvernig líður henni? — Er hún
nokkuð betri?“
Hildur hristi höfuðið. „Hún blundar þessa
stund, held jeg, en rjett áður en hún sofnaði, hafði hún
óráð.“
„Um hvað talar hún í óráðinn ?“
„Móður sinn. Hún kallar á hana í sifellu, hiður
hana að koma, segist ekki geta lifað án hennar,
og þetta nokkuð.“
„Já, já,“ hann var farinn að verða óþolin-
móður. „Þjer verðið að ná í hana fórdísi í Steinhús-
inu til að vaka hjá henni og stunda hana.“
Svo fór Hildur uppá lofi. aptur, þar var Eósa
litla i herberginu þeirra. Hún dió andann ótt og
titt, við og við mælti hún óskiijanleg orð fyrir munni
sjér, höfðinu kastaði hún órólega fram og aptur
á koddanum.
Hildur settist við rúmið: „Jeg held nærri því
hann sje að breytast eitthvað," tautaði hún, „hann