Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 42

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 42
42 veitir oss styrk. Fáir munu koma fram og afneita almætti Drottins, en ef vjer takmftrkum vald hans afneitum vjer því. Stöðug trú á mátt Drottins, vizku hans og náð gjörir kristniboða hans færa um að gleðjast ávalt, hvernig sem á stendur; enda er það gleði að vera talin þess verð að framkvæma bókstaflega hina síðustu skipun hans.» „Farið Ut um allan heim og prjedikið gleðiboðskapinn allri skepnu". Sjerhver ný, endurfædd sál, sem biður í fyrsta skipti: „Faðir vor“, er endurminning um þann blessaða veruleik, að hann hefir kallað mig“. Sjer- hvert fallið skurðgoð virðist segja: „Jeg er mátt- vana, Guð ríkir“. — Sjerhver unnin þraut segir: „Hann leiðir mig“. Sjerhver líkams veikleiki getur veitt oss náð til að segja: „Jeg er fUs tíl að verja mínu, já leggja mig sjálfa í sölurnar". Og að síðustu: Ó, að vjer yrðum öll fær um að segja: „Jeg hefi barizt góðri baráttu" o. s. fr. v. — Já það er dýrð, gleði og sigur í þjónustu kon- ungs vors. En vjer þurfum starfsrnenn — menn og konur, — hoigaða, þi oskaða, mentaða, örugga í krapti Drottins og fulla af hans anda. Ó, að þeir kæmu frá hverri kristinni þjóð, frá hverjum evangelisk- um trUar flokki. Ó, að þeir kæmu einnig frá gamla kæi a landinu mínu. Betur að niðjar hinna fornu hermanna kæmu og berðust drengilega fyrir Drottin þar sem orustan gegn heiðinni er hörðust. Og betur að við stæðum öll saman í sigur dýrðinni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.