Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 16

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 16
16 sitt: „Klukkan er 8, jeg vil fá matinn minn hing- að inn; jeg borða einsamall". Hildur fór fram með barnið. „Jeg skal koma inn til þín, þegar jeg er búin að borða. Æ, góði frændi, má jeg ekki vera litla stúlkan þín?“ sagði hún í dyrunum. Hann stundi þungan. Þetta var bág sending! Samt var litla skinnið einstaklega iagleg. En hvað átti hann að gjöra við hana? Hann hafðí ekki mikla matarlyst í þetta sinn, og gleymdi alveg að kveikja í pípunni sinni að lok- inni máltíð. Að verða samferða heim! Hvar átti hann heima?----------- Að stundu liðinni var hurðinni lokið upp ógn hægt og varlega, og lítið ljóshært höfuð gægðist inn í herbergið: „Má jeg koma? Hann játti því. „Frændi, jeg skal vera þæg, ef jeg má vera hjá þjer“. En hvað rómurinn var þýðlegur, en um leið raunalegur. „Má jeg vera hjerna, frændi?" Hann hafði ekki sagt <?itt orð um það, hvort hún mætti vera eða ekki. — „Já, þú verður hjerna", sagði hann svo. „Góði frændi, jeg æt.la að vera góð, Við vei'ð- um svo samferða heim til mömmu'. — Hún sett- ist við hlið hans í legubekknum. „Nú skulum við biðja kvöldbænina okkar. — Nei, þarna áttu svona fallegan’hund! Má jeg klappa honum? Hvað heit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.