Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 28

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 28
28 „Vertu sæll, frændi minn, þú ert góður, mjer þykir vænt um þig“. Vænt um hann! Gat nokkrum þótt vænt um hann? Iíann, sem aldrei sýndi nokkrum manni vina hót! Hann fór að ganga um gólf. Hvað líf hans var kaldranalegt, það fór hroliur um hann. Enginn geisli kærleika eða gleði! Þetta barn átti svo feikna mikið af bliðu og gleði. Það lá við hann öfundaði barnið, það var miklu ríkara en hann, verziunarstjórinn með alla peningana. Og svo þessi blómvöndur! Til hvers var hann að ldaða skrauti í hýbýli sín? Skrauti, sem hann leit. aldrei á, hafði enga ánægju af — vissi í raun- inni ekki, hvort til var eða ekki! Það var sjálfsagt alveg rjett gjört að gefa barn- inu vöndinn, — en hún var furðu áleitin, — það þurfti að venja hana af því. Skammdegið var komið, dagarnir voru orðnir stuttir og dimmir. Úti var frost og fjúk. Það brann Ijós á skrifborð- inu hans Jóhanns verzlunarstjóra, og hann sat þar með bók fyrir framan sig. Hann var þreytulegur á svip og stundi þung- an öðru hvoru. Stormurinn var að smá skella snjó á gluggana hjá honum. Rakki lá á gæru- skinni undir borðinu og svaf. Það var þögult í liúsinu, eins og í dauðra manna gröf,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.