Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 35

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 35
35 h&tíð frelsarans að byrja eins og þið vitið. Hann kom á jörð til að veita oss ljós og frið og hjálpa oss til himins. Hann er vinur allra, sem til hans vilja kom, og þá ekki sízt barnanna. Öll góð börn elska hann þess vegna og tala opt við hann og um hann. Jeg segi ykkur það satt, börn, að Drottinn getur einnig notað lítil börn til að vinna fyrir sig. Hún Rósa litla þarna, sem bauð ykkur hingað, er ekki stór, eins og þið sjáið, en þó gat hún stutt að Því að Jesús komst inn í hjarta mitt. Hún er sólargeisli hjerna á heimiiinu, og ef þið viijið elska Jesúm, getið þið einnig orðið sólargeislar á ykkar heimilum". Rósa litla varð hálf undirleit, en hljóp samt upp "m hálsinn á fiænda sínum. „Elsku frændi minn“, sagði hún, „þú ert allt °í góður við mig“. „Þú ert líka sólargeislinn minn“. ------------------ Sælir eru þeir, sem deyja í Drottni, í fyrra vetur (6. febr. 1904) andaðist prestur- inn í Yestur-Bærum í Noregi, Munthe Kaas að nafni. Nokkrum vikum fyrir andlát sitt halði honum ssgt svo hugur uin, að hann ælti skammt eptir ó- hfað, og var hann þó fullfrískur. Ritaði hann þá 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.