Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 47

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 47
47 í öðrum trúarvakningum hefir optast verið hægt að bonda á einn eða fleiri mælskumenn, sem hafa vakið þær mannlega talað, og prjedikun oiðs- ins verið aðalatriðið á samkomunum; en hjer er því alls ekki svo varið, bænirnar og söngurinn eru alveg yfirgnæfandi. Annars er það harla einkenni- legt, að Róberts vill helzt engan láta stjórna sam- komunum. „nema heilagan anda“, svo að þar er ó- vanalega mikil sjálfstjórn. Stundum t. d. þegar Róbei ts er að halda ræðu, fer einhver allt í einu að biðja eða syngja vers, og sezt hann þá brosandi niður, og stundum biðja margir hátt í einu. — Rað ei' því ekki furða, þótt margir gætnir menn hafi verið og sjeu jafnvel enn efablandnir um, hvað úr Þessu ætli að verða, en allar aðfinningar hafa kafnað í undrun, þegar menn sáu það feikna afl, sem hreyfingunni fylgir. Það er talið að vakningin hafi byijað 8. nóv. í vetur, og síðan hafa menn snúizt til lifandi trúar hundruðum saman á hverjum degi, og það einnig á ýmsum stöðum í Wales, þar sem Róberts hefir 6kki komið, enda segir hann, að enginn skuii í- tnynda sjer þá heimsku, að það sje nokkur sjerstak- ur maður, sem beri hreyfinguna á herðum sjer, heilagur andi einn eigi alla dýrðina. Áreiðanleg út- lend blöð segja, að minnsta kosti 84 þúsuiul íuaniia vitni, að þeir hafi fundið frelsarann i þessari hreyf- ingu frá 8. nóv. til 1. jan., og siðan hefir henni enn aukizt kraptur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.