Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 39
39
„Hver sem etur mitt hold og drekkur mitt
blóð heflr eilíft líf, og jeg mun uppvekja hann á
efsta degi“, hefir Jesús Kristur sagt.
Eptir að hafa styrkt sig með þessari dýrðlegu
niáltíð ásamt þeim, sem hann elskaði svo heitt,
svo trúfastlega, býður hann „góða nótt“, snýr sjer
i hvílu sinni og — sál hans er borin af englum
heim til Guðs“.--------—
(Hjemlandsposten). — J. í. ísl.
———-—4+0+0-------
^emurðu’ e^i seniþ.
Friðvana hjarta, sem veröldin villir,
vaflð i áhyggju’, er ró þinni spillir. —
Jesús, þinn frelsari, kallar í kærleiksróm:
Kemurðu’ ekki senn?
Hvíldvana hjarta, sem hvildina þráir,
hverf þú til Jesú, svo faðmi hans náir. —
Skírnarnáð þín er þjer boðin og búin enn.
Kemurðu’ ekki senn?
Sárþyrsta hjarta, að hlustum þjer líður
hljómur, sem lífsins vatn gefins þjer býður
Það er þinn Jesús, sem tárast og talar svo:
Kemurðu’ ekki senn?