Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 17

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 17
17 ir hann? Heitir hann Rakki? — Nei, það er skrít- ið nafn“. Svona Ijet hún dæluna ganga. Jóhann var hálf vandræðalegur á svipinn. „Svona nú, Rósa litla, — þú heitir það víst, — nú skaltu fara að sofa, þú átt að vera hjá henni Hildi, hún verður góð við þig. — Svona nú, góða nótt!“ Hann ætlaði að rjetta henni höndina. Hún ieit á hann spyrjandi augnaráði. „Við eigum eptir íið biðja kvöldbænina“. Svo fjell hún á knje hjá legubekknum: „Góði Jesús, vertu hjá okkur og geymdu okkur í nótt og æfinlega, láttu mig vera Þitt barn, svo jeg fái að sjá hana mömmu“. Hjer Þagnaði hún og tárin runnu ofan kinnarnar. Jó- hann stóð í sömu sporum og horfði á barnið. Hvað hreyfði sjer í brjósti hans? „Góða nótt, elsku frændi", sagði hún, „nú fer jeg að sofa“. Tárin voru þornuð, en Jóhann gat ekki gleymt Þeim. Gat hann beðið svona? Hafði hann nokk- urn tíma beðið? Því baö hann aldrei? Því var hjarta hans kalt og tómt? Rósa litla háttaði i rúm sitt. Hún var i her- herginu hennar Hildar gömlu. Gamla konan hjálp- aði henni að hátta. „Hildur", sagði Rósa alvarleg á svip, „þykir h'ænda ekki vænt um börn?“ „Jeg veit ekki, barn“. „Er hann ekki góður maður, Hildur?“ 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.