Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 33

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 33
33 rjett áður en hún sofnaði, „þá er jeg svo örugg og óhrædd". Hann var kominn aptur í svofnherbergi sitt. Hann sat á stó) og var þungt hugsandi. Ó, hvað hann þráði ljós og hlýindi. Líf hans stóð andspænis honum: Kalt, dimmt — innihalds-* laust, kærleiksiaust — trúariaust. Það dæmdi hann. Hann hafði lifað eingöngu *Tyrir sjálfan sig. Og nú ? „Ó, Drottinn minn, lýstu mjer, láttu mig sjá Ijösið þitt, — miskunnaðu mjer aumum, — aumust- 11 m allra". Hinn sterki drambsami verzlunarsljóri varpaði sjer á knje og skalf frá hvirfli til ilja, —skalf fyrir augliti Drottins. Það var syndin, svöit eins og bik, sem stóð á milii hans og Guðs. Hver, — hver gat hjálpað honum? Allt í einu datthonum í hug brjeíið frá henni Sýstur hans. „Hann, sem dó á krossinum. — Jesú blóð hreinsar af allri synd. — Hann er vegurinn. Enginn kemur til föðursins nema fyrirhann". — í þessari Irú hafði hún dáið óhi ædd og örugg. Hat liann ekki einnig tileinkað sjer þessi orð? Jesú blóð hreinsar af allri synd. „Drottinn Jesús taktu mig eins og jeg er, gjörðu hiig hreinan, — hvítari en snjó, — með blóði þínu“. Það færðist friður og ró yfir hann, friður, sem Veitist þeim, er í alvöru og auðmýkt ákalla Drotfin Jesúni. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.