Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 34

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 34
34 Á aðfangadagskvöld jóla var óvenjulega mikið um dýrðir á heimili verzlunarstjórans. Pað hafði verið boðið öllum fátækustu börn- unum í kaupstaðnum til að sjá jólatrje, sem stóð prýtt og alsett ljósum í beztu stofunni. Hildur gamla hafði haft ærið að starfa fyrir þessi jól. „Nú finn jeg það á mjer að það verða hjer regluleg jól,“ tautaði hún, og það var líka reglulegur jóla svipur á gömlu konunni, — hún elskaði jólin frá því hún var barn. Börnin voru komin, þau höfðu aldrei stigið fæti sínum í þetta hús, og það var ekki laust við að sum væru hálf einurðarlítil, þau voru feimin við hann Jóhann verzlunarstjóra. — En hvernig stóð á því að í kvöld var hann alit öðruvísi en hann var vanur? „Komið þið sæl börn“, sagði hann, þeg- ar hann kom inn, þar sem börnin sátu að kaffi- drykkju, „verið þið öll hjartanlega velkomin i mín hús“. Kósa litla var heldur en ekki ánægð! Gleð- in skein úr augum hennar og Ijek um varir henn- ar, hún var orðin frísk aptur, og nú voru jólin kom- in, og nú var allt svo bjarf og inndælt. Jjjósin loguðu svo undur skært á stóra, fallega jólatrjenu. Og nú tóku allir höndum saman og sungu hver með öðrum: „Heims um bó]“ o. s. frv. „Gloðileg jól, börn!“ sagði verzlunarstjórinn, þegar söngurinn var búinn, „núna er fæðingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.