Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 7

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 7
7' Hún Grána var folaldsmeri, allra versti hest- urinn, sem til var í sveitinni. Hún var bæði iöt °g sein og hrekkjótt og þar að auki folaldsmeri. Hann sagði ekkert, hann vissi þó vel að hann Jarpur átti að vei-a heima; það var ailra bezti hest- Ur, og eini hesturinn, sem Jóa var vel við, Jarpur var æfinlega þægur við hann og vel viljugur. Helga átti þann hest, og einu sinni hafði hún lofað Jóa að hann skyldi fá að ríða honum til kirkju. Já, hann mundi hvenær það var, það var þegar ðann fann tóbaksdósirnar hennar, sem hún týndi Ur vasa sinum á kvíunum rétt eptir fráfærurnar. En nú gat það ekki staðið heima, Helga sagði, að Jarpur væri þreyttur, og hann gæti riðið Grápu. Alira mesti gleðisvipurinn var horfinn af and- 'itinu á Jóhanni litla, þegar hann iagði af stað á Gi'ánu. Hitt fólkið var allt á góðum hestum og spretti úr spori, en hann var einn á eptir á lötu Gi'ánu. Ef hann ætbiði að herða á henni, stóð hún kyr eða gekk aptur á bak, svo Jói varð að hætta öllum tökum og láta sjer lynda að hún lötraði á- fram fót fyrir fót og næmi staðar til að láta fol- aldið sjúga við og við. Hitt fólkið þeysti í sprettum og fór svo af baki við og við, svo þegar Jóhann litli kom á Gránu, þá steig það á bak gæðingunum og þeysti áfram. Hann var orðinn þreyttur, þegar numið var staðar í hlaðinu á Hvoli, kirkjustaðnum. ]?a r var fjöldi fólks af öllum bæjum í nágrenninu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.