Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 8

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 8
8 Svo byrjaði guðsþjónustan. Jóbann litli heyrði lítið af henni. „Ki getur skroppið út og litið eptir hestunum, Jói“, hvislaði húsbóndinn að honum áður en prest- urinn fór upp í stólinn. Hann dauðlangaði til að vera inni í kirkjunni og heyra hvað prest-urinn segði, heyra sönginn og til orgelsins, en hann varð að gæta að hestunum, og kom ekki aptur fyr en úti var. Holtsfólkinu var boðið inn eptir messu til að fá sjer kaffi. f’oir stóðu við bæjarvegginn hann Jói og hann Gils, vinnumaðurinn frá Holti, þegar hann Andrós, bóndinn á Hvoli, kom og sagði: „Þú kem- ur inn, Gils minn, og fær þjer kaffidropa". Hann hafði ekki einu sinni litið við Jóhanni litla, sem stóð þar rjett hjá, hvað þá að hann byði honum inn. Nei, það var ekki gaman að vera fá- tækur, umkomulaus smaladrengur! Og svo rölti Jóhann litli út fyrir tún og settist þar hjá hestunum. Pað leið löng stund, og ekki bólaði á samferða- fólkinu. Skárri var það tíminn, sem það var að sötra þetta kaffl! Við og við kom kipringur í kring um munn- inn, og einstöku sinnum brá hann bættu treyju- erminni að augum sjer; hann lá í grasinu og reitti í sundur hvert stráið á fætur öðru. Heimurinn var kaldur og tilfinningarlaus; honum var alstað- ar ofaukið, það hafði enginn hlýlegt orð eða viðmót handa fátækum, móðurlausum drengj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.