Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 43
43
Þegar vjer sjáum konung vorn, töluöum sömu t.ungu
°& þekktum engan aðgreining, öil endurleyst fyrir
blóð lambsins.
Kævu landar, borgar það sig ekki ? Skyidi það
0kki vera jafnvægi andvaralausu makindalífi fá-
ein ár? ;— íhugið það, vinir, já, hugsið um það!
^ilja ekki nokkrir fara af stað eptir orðum Drott-
ins? — Vilja ekki aðrir senda þá? — - Vilja ekki
öH Guðs börn hjálpast að? — Ó að þetta yrði!
Yðar í hans blessaða starfi
mrs. Charles A. Hayer, M. D.
------<xKX>------
Traust hins trúaða,
Út í æðandi storm,
yfir ólgandi sæ —
jeg ei óttast — þótt braut liggi mín,
því minn frelsari kær
gengur fleyinu nær;
við hans friðarorð hafrótið dvín.
Þótt um fannþakin fjöll
jeg ei finni þann veg,
sem mig færi í byggðanna skaut:
jeg ei æðrast þarf hót,
því minn ástvinur kær
þreytist aldrei að vísa mjer braut,