Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 51

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 51
51 Guð hjálpi þjer til að vera hreinskilinn.------ Skrifaðu æfisögu þína, hreinskilna, sanna, fáorfia, — ? einni línu, eins og Páll segir sína æfisögu: „að lifa er mjer Kristur". Samvizkan segir þjer ef til vili að skrifa: IJfið mitt er -----peningar! í Guðs nafni drag ekki sjálfan þig á tálar. Pótt þú hafir opt hræsnað, — þá gjörðu það ekki í þetta skipti. Skrifaðu fyrir augiiti Guðs, en ekki manna, svarið: Lífið mitt er---------skeinmtanir. Lífið mitt er---------frægðin. Eða, — — þú veizt bezt sjáifur hvað það er. Skrifaðu það! * * * Þá ertu búinn að skrifa æfisögu þína. Ef til vill er það í fyrsta skipti, sem þú sjerð hana svona fáorða og greinilega. Þarna er þá þrá sálar þinnar, keppikefli lífs Þíns skrifað. Yertu nú sjálfum þjer samkvæmur og hugsaðu um áfangastað lífsins; bættu við, eins og Páll gjörði, hvað dauðinn er þjer. Lífið mitt er peningar, — og dauðinn er mjer — nei, jeg get ekki skrifað ábati! Dauðinn er mjer tjón! fá verð jeg að hverfa frá öllu! „Nakinn kom jeg frá móður lífi, nakinn hverf jeg aptur“ 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.