Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 37

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 37
37 verk. Já, Guði sjeu þakkir fyrir allan sinn ríka °g óverðskuldaða kærleika og náð við mig. Hvað er jeg þess, að hann minnist mín!“ Svo endar hann þessa sína síðustu ráðstöfun nieð því að biðja um, að við gröf hans verði sung- ið: „Jeg ved mig en Sövn i Jesu Navn“ og „Jesus lever, Graven brast“. —: — — Á greptrunardeginum las Aars prófastur upp Þessa hans síðustu láðstöfun og komst þá mann- söfnuðurinn mjög við og grjet. Síðan mælti pró- fasturinn: „Slíkar voru hinar síðustu hugsanir vinar vors; slík var hin auðmjúka játning hans, hin glaða von hans. Hún varð sterkari og staðfastari, því nær sem dró æfllokunum.------------ Sæll er sá lýður, er Drottinn er Guð hans! Jafnvel í dauðanum fagna þeir, já, einmitt þá; því aÖ dauðinn er þeim ekki dauði, hann er að eins »svefn í Jesú nafni, sem hressir hina þreyttu limi“, °g á eptir kemur „morgun svo bjartur og fagur" bieð söng í lundurn lífsins. Og því geta þeir sagt sigri hrósandi: „Dauði, hvar er broddur þinn?“ Þannig leyndist það vorum heimfarna vini, er til hans kom sú orðsending, að nú væri kvöld hans komið. Þá er hann á laugardagskvöldið fann að hann vsr lasnari, spurði hann lækni sinn, hve langt nú væri eptir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.