Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 11

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 11
11 'n hlýindi, engin gleði, — allt, — allt tílgangs- laust út í bláinn!" Hann sá mörg glaðleg andlit, í kring um sig. Hann var sjerst.aklega að hugsa urn hann Svein, búðarmanninn sinn. Sveinn var fátækur, hann átti 6 börn ung og heilsulitla konu, en Jóhann hafði opt öfundað hann Svein af gleðisvipnum, sem ætíð kom á haun, þegar hún Anna litla dóttir hans fæi ði honum hádegiskaffið í búðina, oða þegar hann Jón htli kom og rjetti litiu höndurnar upp um hálsinn á honum. Þá gat hann Sveinn oiðið alveg himin- lifandi glaður á svipinn, og þó var hann bara'fátæk- Ur búðarmaður, — en hann, verzlunarstjórinn sjálf- ur, — hann var aldrei glaður. Verzlunin blómgaðist vei. Allir vissu að Jó- hann yerzlunarstjóri var með ríkustu mönnum í haupstaðnum. Menn dáðust að dugnaði hans og fyrirhyggju í hvívetna, hann þótti ómissandi í öll mál, er vöi ðuðu framför kaupstaðarins, orðstýr hans barst viða um; en var hann nokkuð ánægðari fyrir það ? Hann sat fyrir framan arininn og hjelt á bók i hendinni. Var hann að lesa? — Það var orðið áliðið dags seinni part sumars. Dagarnir voru farn- ir að styttast til mikilla muna. Hvað var hann að hugsa um ? Á borðinu við hlið hans lá brjef, — sendibrjef, sem hann hafði fengið. — Það var frá systur lians. — Langa lengi hafði hann ekkert heyrt frá henni, og hann, vai'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.