Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 19

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 19
19 fósturbam, -— systurdóttur sína. Sumir hristu höf- uðin þegjandi, aðrir sögðu: „Alveg er jeg ráðalaus; hvernig ætlar hann að ala upp barn? Það held jeg verði æfi fyrir blessuðu barninu!“ Rósa var búin að vera mánuð hjá móðurbróð- ur sinum. Hún fjekk að koma inn í herbergi hans á kvöidin þegar hann kom úr búðinni. Það var þögult og einmanaiegt í húsinu, og gagn óiíkt því, sem Rósa litla hafði vanizt, en þó var hún ætíð glöð í bragði. Börnin í nágrenninu hændust fljótt að henni, °g Rakki var orðinn bezti kunningi hennar og elti hana út og inn. „Hún er eins og sólargeisli-', sagði fólkið, „sú et' óiik frænda sínum, hann er líkastur þrumuskýi". Pátæku börnin komust fyrst að þvi, að Rósa var örlát og hjartagóð. Optast hafði hún eitthvað uieðferðis tii að gleðja þau með. Hildur gamla gaf henni opt sykurmola og brauð, og hún gaf það jafn- harðan einhverju fátæku barni. Þær voru mestu mátar hún Anna litla Sveins- dóttir og Rósa. Það var fremur fátæklegt heima hjá Önnu. ^örnin voru mörg og móðir þeirva heilsulítil; hún 'á opt i rúminu og þá varð Anna að hugsa um það, er Sjöra þurfti, Rósa hjálpaði henni þegar hún gat. Binn morgun sneinma, áður en Jóhann var ^ekínn til starfa í búðinni, mætti hann Rósu litlu 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.