Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 6

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 6
6 því hann hugsaði talsvert. — Tárin hans voru hvorki fyrstu nje siðustu tárin, sem vökva íslenzkar smalaþúfur. — . Húsbóndi hans var aldurhniginn maður, hann var jafnan þurlegur við Jóhann og stuttur í spuna, — ekki gat honum þótt vænt um hann. Konan hans, hún Helga, var öllu blíðlegri í viðmóti^en hana vantaði alia móðurlega viðkvæmni og alúð; dreng- urinn fór algjörlega á mis við slikt, hann þekkti ekki hvað það var að eiga móður, sem hann gæti hallað sjer að og trúað fyrir sorg sinni og gleði; hann hafði enga styrka föðurhönd að styðjast við, — hann var munaðarlaus, — hann vissi það, fann það, og það gjörði hann kaldlyndan. fað var einhvern tíma annað sumarið, sem hann var í Holti, að honum var lofað til kirkju. — Eins og börnum er títt hlakkaði hann óvenjulega mikið til að fá að fara riðandi til kirkjunnar. Hann fór snemma á fætur morguninn þann, því fyrst af öilu þurfti hann að sækja hestana, hann kom með þá í tæka tíð. „Hana nú, Jói litli“, sagði húsmóðirin, „flýttu þjer nú að klæða þig“. Kirkjufötin hans voru ekki ríkmannleg, en þó var hann talsvert hreykinn þegar hann kom út á hlaðið á nýbryddum sauðskinnsskóm, blóðrjóður af ánægju, þ\i nú átti hann að fá að ríða til kirkju. „Hann Jói getur dinglað á henni tíránu", heyrði hánn að annar vinnumaðurjnn gagði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.