Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 29

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 29
29 Jóhann reis úr sæti sínu og fór að ganga um gólf. „Hættulega veik,“ tautaði hann, „lasin um tima, — hum—hum.“ Hann hafði ekki tekið eptir því fyr en læknirinn sagði honum það. ílann hafði lítið tekið eptir því, hvað hún var fölleit og aum- ingjaieg; opt hafði hún lagzt í legubekkinn og hætt að leika sjer, jafnvel ekki skipt sjer aí Rakka, sem var þó uppáhaldið hennar. Og nú var hún lögzt í rúraið með óráði og ógurlegri hita- sótt. fað voru nú liðnir tveir dagar síðan hún hafði komið inn tii hans. Hvernig sem því vjek við, þá voru þessir dagar svo óttalega lengi að liða. Sakn- aði hann hennar? Saknaði hann glaðlega barns- hlatursins og barnsrómsins blíða? Hann, sem aldrei hafði haft skemmtun af börnunum! Seinast þegar hún kom inn til hans, var hún svo stillt og fálát. Hún hafði vei'ið að blaða í mynda- hók og ekki talað orð, en allt í einu sagði hún: »Frændi, heldurðu þjer leiddist nokkuð, þótt jeg yrði veik?“ Svo leit hún á hann þessum inndælu barns- augum. „Því spyrðu að þessu, barn?“ hafði hann svarað. „Af því mjer er hálf illt núna, frændi." Hann leit á hana, já, hún var veikluleg, fölleit °g tekin til augnanna. „Jeg get dáið, frændi", sagði hún svo ofurhægt, „eri þá fæ jeg að koma til hennar mömmu". Það varð allt í einu svo tómt í hug hans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.