Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 50

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 50
50 meðal annars er kominn þangað fregnritari frá Kaupmannahöfn. Hreyfingin heflr allt til þessa verið aðallega meðal keltneska fólksíns í Wales, sem talar sjei'- stakt tungumái, ólíkt ensku. — Þeir, sem að henni starfa, vona að hún breiðist út um allt England, já helzt út um víða veröld. — Yakninga mennirnir frægu frá Ameríku, Torrey og Alexander, sem flestir segja, að jafnist vel á við Moody og Sankey, og farið hafa víða um heirn til að prjedika og syngja Jesúm inn í hjörtu manna, eru nýbyrjaðir að starfa í Lundúnum. Alexander var búinn að fá 3 þúsund trúaða menn í söngflokk- inn, áheyrendurnir voru um 12 þúsund. Margir biðja og vona að nú „kvikni í“ Lundúnum líkt og í Wales. — 28. 2. ’05. S. Á. Gíslason. ------OoO><>--- • Til ihugunar. Lífið mitt er. — — Hvað er annars tak- mark lífs þíns, gleði lífs þíns, lifið þitt? Hvað er lífið í þínum augum? Náðu i pappír og skrifaðu þar svarið, svo að þú getir sjáifur sjeð það svart á hvítu, en mundu eptir að Guð sjer bæði leyndar hugsanir og skrif- uð orð. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.