Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Síða 50

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Síða 50
50 meðal annars er kominn þangað fregnritari frá Kaupmannahöfn. Hreyfingin heflr allt til þessa verið aðallega meðal keltneska fólksíns í Wales, sem talar sjei'- stakt tungumái, ólíkt ensku. — Þeir, sem að henni starfa, vona að hún breiðist út um allt England, já helzt út um víða veröld. — Yakninga mennirnir frægu frá Ameríku, Torrey og Alexander, sem flestir segja, að jafnist vel á við Moody og Sankey, og farið hafa víða um heirn til að prjedika og syngja Jesúm inn í hjörtu manna, eru nýbyrjaðir að starfa í Lundúnum. Alexander var búinn að fá 3 þúsund trúaða menn í söngflokk- inn, áheyrendurnir voru um 12 þúsund. Margir biðja og vona að nú „kvikni í“ Lundúnum líkt og í Wales. — 28. 2. ’05. S. Á. Gíslason. ------OoO><>--- • Til ihugunar. Lífið mitt er. — — Hvað er annars tak- mark lífs þíns, gleði lífs þíns, lifið þitt? Hvað er lífið í þínum augum? Náðu i pappír og skrifaðu þar svarið, svo að þú getir sjáifur sjeð það svart á hvítu, en mundu eptir að Guð sjer bæði leyndar hugsanir og skrif- uð orð. —

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.