Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 53

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 53
53 veitir þeim styrk af landsfje, sem ekki nenna að hafa annað þarfara fyrir stafni en að fara í annar- leg gerfl, og hvorirtveggju þykjast gjöra þarft verk. — Megum vjer þá ekki segja frá innihaldi eins nsjónleiks“, þótt það sje ekki nýsamið? John Wesley, forvígismaður Methódista, las ein- hverju sinni í Lundúnablaði, að þai' aétti að leika nýjan leik, er kallaður var „Efsti dagur". — Hon- um gramdist það eins og við mátti búast, og leit- aði á konungs fund samdægurs og fjekk honum »sjónleiks auglýsingu“, sem hann hafði sjálfur sam- ið. Þegar konungur hafði lesið hana og kynnt sjer málavöxtu, bannaði hann að leika sjónleik þann, sem hafði verið auglýstur. „Auglýsingin“, sem Wesley kom með hljóðaði svo: „Samkvæmt skipun konungs konunganna og óskum allra þeirra, sem unna honum og bíða eptir opinberun dýrðar hans. (Tít. 2, 13.). Á leiksviði alheimsins (Opinb. 20, 11.) við endir Wmanna (Opinb. 10, 6—7.) verður sýndur sjónleik- urinn mikli „D6msdaguv“. Sá sjónleikur skarar langt fram úr öllu því, Sem áður hefir sjezt, og jafnvel öllu því, sem ímynd- unarafl mannanna hefir komizt. Allir ibúar jarðarinnar, sem á henni hafa lifað, ^oma þar fram, allir lífshættir þeirra, eiginleik- ar> venjur og jafnvel leyndustu hugsanir þeirra verða Þár bersýnilegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.