Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 31
31
hefir aldrei sýnt neina hlutt.ekningu við nokkmt
tækifæri svo jeg til viti. — Kannske hún hafi vak-
iÖ einhverja góða tilfinningu í hrjósti hans — Bless-
aður litli engillinn."
Hildur þurkaði sjer um augun.
Hún vissi hvers virði þetta barn var fyrir hana.
Það vai' liðið á nóttina.
Jóhann svaf hálf-illa; hann kastaði sjer órólega
ham og aptur í rúminu. Iif hún dæi nú í nótt!
Haim reis upp í ofboði. Heyrði hann ekki hljóð;
voru það ekki veikindastunur hennar? Hann hlust-
ahi. Jú, hjartaskerandi vein. „Mamma — mamma
mamma mín!“ Svo varð þögn.
Hann stökk á fætur, klæddi sigj og þaut upp
stigann. Nú heyrði hann enn gleggra: „Ó mamma
oún, taktu mig, hjer þykir engum vænt um mig
nema honum Rakka, æ, mamma mín — jeg vil
fara hjeðan". —
Hann lauk upp hurðinni og gekk inn. Þarna
H hún. Ljósu lokkarnir þyrluðust út um kodd-
ar>n, kinnarnar voru blóðrauðar, augun voru aptur.
Hann tók ekkert eptir hjúkrunai'konunni, sem
stóð þar og starði á hann — Jóhann verzlunar-
8tjón að vitja um sjúkling, — tökubarn! —
Hann gekk rakleitt að rúminu, settist á stól,
tók i aðra hendina á Rósu litlu og sagði þýðlega:
»Rósa þekkirðu ekki frænda?"
Hún lauk upp augunum og horfði á hann.