Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 31

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 31
31 hefir aldrei sýnt neina hlutt.ekningu við nokkmt tækifæri svo jeg til viti. — Kannske hún hafi vak- iÖ einhverja góða tilfinningu í hrjósti hans — Bless- aður litli engillinn." Hildur þurkaði sjer um augun. Hún vissi hvers virði þetta barn var fyrir hana. Það vai' liðið á nóttina. Jóhann svaf hálf-illa; hann kastaði sjer órólega ham og aptur í rúminu. Iif hún dæi nú í nótt! Haim reis upp í ofboði. Heyrði hann ekki hljóð; voru það ekki veikindastunur hennar? Hann hlust- ahi. Jú, hjartaskerandi vein. „Mamma — mamma mamma mín!“ Svo varð þögn. Hann stökk á fætur, klæddi sigj og þaut upp stigann. Nú heyrði hann enn gleggra: „Ó mamma oún, taktu mig, hjer þykir engum vænt um mig nema honum Rakka, æ, mamma mín — jeg vil fara hjeðan". — Hann lauk upp hurðinni og gekk inn. Þarna H hún. Ljósu lokkarnir þyrluðust út um kodd- ar>n, kinnarnar voru blóðrauðar, augun voru aptur. Hann tók ekkert eptir hjúkrunai'konunni, sem stóð þar og starði á hann — Jóhann verzlunar- 8tjón að vitja um sjúkling, — tökubarn! — Hann gekk rakleitt að rúminu, settist á stól, tók i aðra hendina á Rósu litlu og sagði þýðlega: »Rósa þekkirðu ekki frænda?" Hún lauk upp augunum og horfði á hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.