Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 25

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 25
25 „Farðu! jeg segi það, sem jeg sagði áðan, engin ólæti í mínum húsum!“ Barnið hörfaði fram fyrir dyrnar. I-Tann skellti hurðinni aptur. Skárra er það! já, eins og hann Wætti ekki eiga von á öðru eins og þessu, úr því hann fór að taka krakkann í húsið. Það hefði ver- ið langtum betra að koma henni fyrir hjá einhverri almennilegri konu. Hann gat nú gjört það enn. Hann fór að hugsa um, hvort tiltækilegt mundi vera að koma henni fyrir. Ekki hjá Sveini, nei, hann er fáfækur, þar er hka nóg af þessum börn- um. Hjá lienni frú Hansen gömlu? Já, hún hafði nú fátt fóik, en ætli það yrðu ekki einhver vand- ræðin? Hann taldi upp fleiri og fleiri, ioks stóð hann upp, fjekk sjer vindil og fór að reykja. — Hún var annars hugdjörf, krakka-hnokkinn, og eitt- hvað er í hana varið, hún er hreinskilin og hæg, Jremur liæg ept.ir þvi sem börn gjörast víst. — Hvernig var hann annars, þegar hann var barn? Hann mundi glöggt eptir æsku sinni. Hann var munaðarlaus eins og hún, hann átti engan að,'það töiuðu fáir hlýlegt orð við hann. — Var hann ann- ais nokkurn tíma bliður við Rósu litlu? „ Auminginn hún Anna litla datt í dag og meiddi síg“, sagði Rósa nokkru seinna við Hildi. Mig lang- ar svoj voðalega til að gefa henni eitthvað, en jeg á ekkert. Hvað á jeg að gefa henni, Hildur? Jeg á ?^kert nema myndabókina mína gömiu, en hún ep
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.