Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 26

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 26
26 svo ljót, og jeg held að Önnu þyki ekki neitt gaman að henni, — en heyrðu Hildur" — • hún lækkaði róminn — „hana langaði svo að eiga blóm. Ætli frændi vilji okki gefa mjer blómvöndinn, sem er í stofunni, handa henni. Það eru nú tilbúin blóm, en þau eru samt fjai'ska falleg." „Jeg veit ekki barnið mitt“, sagðí Hildur. þú getur reynt“. Rósa flýtti sjer inn í stofuna. Já, þeir eru fjarska fallegir þessir blómvendir, og svo stórir! Skelfing yrði hún Anna glöð! Átti hún að biðja frænda um einn? Þeir voru svo margir — einir fjórir. Hún steig upp á stól og náði einum vendinum ofan úr blómkrukkunni á hyllunni; svo klæddi hún sig i kápuna sína, ]jet á sig hattinn, og gekk til skrifstofu frænda sins. Hún hjelt á blómvendinum í fanginu. Jóhann verzlunarstjóri sat í hægindastól sínum og var að lesa. Hann leit upp, þegar hann heyrði að Rósa kom inn. „Hvað ertu með barn?“ „Blómvönd, frændi minn. Má jeg eiga hann?“ „Hvað ætlarðu að gjöra við hann?“ „0, hún Anna litla meiddi sig, og henni þykir svo gaman að blómum, en nú eru engin blóm úti, og svo tók jeg þessi blóm, þau eru svo falleg — má jeg ekki eiga þau? — Jeg ætla að gefa henni þau“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.