Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 48
48
Hreyfingin hefir sjerstaklega breiðst út meðal
námumanna, og þá jafnframt orðið geysimikil breyt-
ing .á Jífi þeirra. Þeir halda bænasamkomur niðri
í námunum í tómstundum sínum.
Margir vín veitingamenn hafa orðið að loka hjá
sjer, af því að aliir „ viðskiptavinirnir" voru alveg
hættir að koma, on fóru stöðugt á vakningar-sam-
komur í þess stað. Einn fregnritarinn segir, að
vesalings biindu hestarnir i koia-námunum sæti svo
illri meðferð, að þeir skjálfi, þegar við þá sje taiað,
en þar sem trúarvakning hafi orðíð, ]>ar sjeu liesi-
arnir liœttir að skjálfa.
Annars hafa orðið stórmiklar breytingar á líf-
erni fjölda manna, og hafa kaupmenn og lögi eglu-
men'n komizt grein^lega að raun um það. Kaup-
mennirnir segja, að gamlir skuidaþrjótar verði skil-
vísir og borgi eldgamlar skuldir. Jjögreglustjóri i
einni borginni í Wales, þar sem vakningin er, segir,
að optast liafl verið teknir þar 100 drykkjumenn
fastir á dng. en nú sjeu þeir varla 25. Málaferli
hætta í miðju kafl o. s. frv.
Hreyfingin er svo stórvaxin og dýrðJeg að ein-
stök atvik hverfa nærri því i fjöldanum. Mönnum
þykir það varla nýstáriegt, þótt guðleysingi komi
inn á eina samkomuna og hrópi: „Hvar er þetta
vitlausa fólk?“ — og snúist sjálfur áður en hann
kemst út aptur. Eða þótt vantrúaður námumaður
varpi brenni í höfuð fjelaga sins, sem er að biðja