Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 48

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 48
48 Hreyfingin hefir sjerstaklega breiðst út meðal námumanna, og þá jafnframt orðið geysimikil breyt- ing .á Jífi þeirra. Þeir halda bænasamkomur niðri í námunum í tómstundum sínum. Margir vín veitingamenn hafa orðið að loka hjá sjer, af því að aliir „ viðskiptavinirnir" voru alveg hættir að koma, on fóru stöðugt á vakningar-sam- komur í þess stað. Einn fregnritarinn segir, að vesalings biindu hestarnir i koia-námunum sæti svo illri meðferð, að þeir skjálfi, þegar við þá sje taiað, en þar sem trúarvakning hafi orðíð, ]>ar sjeu liesi- arnir liœttir að skjálfa. Annars hafa orðið stórmiklar breytingar á líf- erni fjölda manna, og hafa kaupmenn og lögi eglu- men'n komizt grein^lega að raun um það. Kaup- mennirnir segja, að gamlir skuidaþrjótar verði skil- vísir og borgi eldgamlar skuldir. Jjögreglustjóri i einni borginni í Wales, þar sem vakningin er, segir, að optast liafl verið teknir þar 100 drykkjumenn fastir á dng. en nú sjeu þeir varla 25. Málaferli hætta í miðju kafl o. s. frv. Hreyfingin er svo stórvaxin og dýrðJeg að ein- stök atvik hverfa nærri því i fjöldanum. Mönnum þykir það varla nýstáriegt, þótt guðleysingi komi inn á eina samkomuna og hrópi: „Hvar er þetta vitlausa fólk?“ — og snúist sjálfur áður en hann kemst út aptur. Eða þótt vantrúaður námumaður varpi brenni í höfuð fjelaga sins, sem er að biðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.