Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 18

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 18
18 „Jú, á sinn hátt". „Á sinn hátt, hvað er það?“ sagði Rósa hugs- andi. „Hildur biður þú ekki kvöldbæn?" „Jeg veit ekki, jeg er nú svo gömul“. „Má gamalt fólk ekki hiðja Guð? Mamma sagði að allir ættu að biðja Guð“. „Já, jeg bað kvöldbæn þegar jeg var barn“, sagði Hildur, „en nú skaltu ekki vera að hugsa um það, heldur fara að sofa“. „Jeg sef illa ef jeg bið ekki þegar jeg er hátt- uð. Hildur, nú skulum við biðja báðar.“ Hún fói'n- aði upp litlu höndunum og sagði: „Kæri faðir, jeg ætla að sofna í þínu nafni. Yertu hjá okkur í Jesú nafni“. Hildur sneri sjer undan og þerraði tár úr aug- um sínum. En hvað þetta barn var ólikt þeim börnum, sem hún hafði þekkt áður. Stundu siðar var Rósa litia stein-sofnuð. Hildur gamla stóð við fótagaflinn á rúminu og horfði á hana. „Blessað barnið! Betur að þú þyrftir aldrei að sjá annað en sólskin bliðunnar, þú hefir ekki farið varhluta af því hingað tiL“. Svo slökkti Hildur gamla ljósið, og brátt voru allir í fasta svefni. II. Það flaug eins og eidur í sinu um kaupstað- inn að Jóhann verzlunarstjóri væri búinn að taka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.