Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 41

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 41
41 staklega til vegna hinna fjölmennu Kínvevja, og þar sem jeg hefi reynt í mörg ár hina ómetanlegu bless- kristinnar menningar, sem oss er veitt, sem alin er upp hjá kristnum foreldrum, þá gaf jeg Drottni hjarta mitt, og var fús til að boða nafn hans með- al þessara fjöhnennu þjóðar, sem væri vonlaus án híms lijálpræðis. Við, maðurinn minn og jeg, komum hingað fyrir þremur árum og settumst að upp í landi, 150 hiilur (enskar) fyrir norðan Canton. Við vorum tyrstu útlendingar, sem hjer komu °g þoni fólksins hafði aldrei heyrt fagnaðarerindið. Við kusum þetta lijerað vegna þess að hjer Vai' þörfin svo brýn. Okkur hefir gengið vel að læra málið og nú göngum við út og inn meðal iólskins, læknum sjúka1) cg flytjum orð eilifa lifsins. Það er aðeins fimm kristniboðar hjer nú sein stendur, ungur prestur og kona hans, ung kona S0ni missti manninn sinn i fyrra, Dr. Hayer ogjeg. í borginni og hjeraðinu, þar sem vjer reynd- l'm að ná til og starfa, eru yfir 2 milljónir manna, °g jeg get imyndað mjer að einhver kynni að spyija, hvernjg vjer getum búizt við að ná til slíks ^iannfjölda, — og einhver kynni að bæta þvi við, að vjor værum að vinna fyrir gig. Vjer vitum, að »vjei' getum ekkert gjört af sjálfum oss“, en vjer vifuin og, að „ vjer getum gjört allt fyrir Krist, sem l) lJau eru bteði lækuar, — S, Á, G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.