Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 55

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 55
55 Alrara. Svo er sagt, að merkur stjórnmála- maður á dögum Elísabetar Englandsdrottningar hafi dregið sig í hlje á efri árum, og sneytt sig bæði hjá opinberum störfum og gálausu fjelngslífi. Gaml- 'i' fjelagsbræður komu þá til hans og báðu hann að ^ggjast ekki í þunglyndi. „Jeg er ekki þunglyndur, en jeg er alvörugef- 'on“, svaraði hann þá, „enda er allt alvarlegt í kring uni mig. Guð hefir alvariegar gætur á oss, Krist- "r biður alvarlega fyrir oss, Guðs andi starfar alvar- Itga að því að gagntaka hjarta vort. Sannieikur Drottins er alvarlegui'. Óvinir sálna vorra gjöra alvarlegar tilraunir til að glata oss, og kvalir glat- aðra syndara i Helvíti eru hræðilega alvariegar; ætti Jtíg þá ekki sjálfur að vera og alvörugefinn. Fjöldi manna veit ekkert um þessa alvöru, af Því að þeir sjá ekki andlegu hættuna, sem þeir eru '• Óendurfæddir menn hrópa: „friður, friður“, hver annars, þótt örmurinn, sem aldrei deyr, nagi hjartarætur þeirra. Þeir þykjast ekki þurfa að bera kvíðboga fyrir sálu sinni, — Guð sjái um hana, Þeir hafi nóg með að afla sjer líkamlegra nauðsynja, °g þó berast þeir með glötunar straumnum. Þeim fer likt og manni, sem legðist til svefns á mjórri Mettasnös, yfir svimháu hengiflugi, en viidi ekki ^’ggja leiðsögn út úr klettunum.-----Maður nokk- Ur var á ferð með úlfalda, segir gömul sögn frá Austurlöndum. Allt í einu trylltist úlfaldi hans og ’jeðst á hann. Maðurinn flýði niður í gryfju og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.