Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 13

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 13
13 elsku bróðir, jeg vil, ó, jeg bið þess að barnið mitt fái og að koma þangað. Jeg þekki heim- inn, hve hjartalaus og kaldur hann er, hversu hann deyðir allt liið góða, sem við mæður vilj- um innræta ungu börnunum okkar. Ó, jeg sje með sorg og kviða, hvernig farið getur einnig fyrir henni, blessuðu barninu mínu, ef hún þyrfti að hrekjast hjá vandalausum. Jeg hefi til þessa sýnt henni fram á veginn, sagt henni um Krist, og eptir aldri er hún þroskuð. Þú skilur nú, hvers vegna jeg bið þig að taka hana að þjer sem þitt barn, bið þig að ganga henni í föður stað, bið þig að haida áfram, þar sem jeg er byrjuð á, að segja henni frá eina veginum, sem liggur til himins. Elsku bróðir, mjer hefir verið sagt, að þú værir þurlegur og kaldlyndur, en jeg irúi því ekki. Og hvað sem því líður, V9Ít jeg að þú verður góður við barnið hennar systur þinn- ar, eptirmyndina hennar móður okkar. Jeg treysti því einnig að hjarta þitt sje heitt, og þú trúir, að blóð Krists hreinsar oss af allri synd, og að Jesús er vegurinn, sannleikurinn og lífið, svo að þú getir talað um kærleika frelsarans af eigin reynd við hana systurdóttur þína. — Mjer er alvara er jeg segi: Jeg bið þig í nafni Drotiins vors Jesw Krists, að reynast henni eins og gbður faðir. Jeg ligg að öllum líkindum liðið lík er þú iest þessi orð, þetta verður síðasta kveðjan mín til þín,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.