Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 14

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 14
14 en, bróðir minn, við finnumst aptur, og þá skal jeg þakka þjer fyrir barnið mitt — — Hjer var letrið dálítið máð, það höfðu auð- sjáanlega fallið tár á blaðið. Þetta var brjefið! Annað eins brjef hafði hann aldrei fengið! Svitinn spratt út á onni Jians. „Að kenna barninu þá einu rjettu leið, — hann, sem dó á krossinum tekurá móti mjer!“ Orðin flugu i gegn um huga hans eins og örskot. Gat hann kennt barninu nokkuð um þessa leið? Á hvaða leið var hann sjálfur? — Tiúði hann krossdauða Krists? — Þessum spurningum hafði hann aldrei svarað. Það var drepið hægt á dyrnar; hann hrökk upp úr hugleiðingtim sínum. — Já, það var satt, barnið var komið, hann varð víst að heilsa þvi! Hann ;ið taka fósturbarn! Hann, sem var hálf- hræddur við börn! Þessi sífelldí hávaði og iæti, það átti nú helzt við hann! I-Iildur gamla kom inn i dyrnar. „Vili húsbónd- inn lofa barninu inn? Hún víll óvæg heilsa yður“. Hurðinni var ýtt hægt upp, iitil stúika stóð í dyrunum; hún var vel klædd, í hlýrri yfirhöfn með hatt á höfði, hárið var ljóst og fjeil i lokkum um herðarnar, augun voru framúrskarandi barnsleg og skær. Hún gekk róleg til frænda síns, tók í hönd hans báðum höndum og sagði blíðlega: „Þú ert frændi minn, — mamma sagði jeg ætti að kyssa þig fyrír sig“, og hún seildist raeð höndina upp á öxl hans og kyssti hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.