Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 20

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 20
20 þegar hann var á leiðinni til herbergja sinna. Hún var í yflrhöfn með hatt á höfði. „Hvað er þjer á höndum, barn? Því ertu svona snemma á fótum?“ spurði Jóhann. „Jeg ætlaði að biðja þig um nokkuð, frændi", sagði hún feimin. — „Mig langar til að gefa henni Önnu iitlu eitthvað í afmælisgjöf. Það er afmælið hennar í dag, — og hún á enga fallega skó, — víltu lofa mjer að gefa henni skó?“ Hún beið eptir svari. Hann hafði lagt hönd- ina á lásinn og ætlaði inn, hann hafði nóg annað að gjöra en standa yflr þessu. „Prændi", sagði hún lágt, — „þeir kosta bara 4 krónur!" „Það hefir ekkert að þýða. Pabbi hennar gef- ur hénni skó“. „Hann er nú fátækur, hann á líka svo inörg börn, þau eiga svo ljóta skó öll. Anna segir, að pabbi sinn geti ekki geflð þeim nýja skó strax. — Frændi, viltu--------?“ „Blessuð vertu ekki að þessari vitleysu. Jeg gef þjer enga peninga til þess. Heyrirðu það?“ Hann fór inn og skellti á eptir sjer hurðinni. Ekki nema það þó að fara að biðja um peninga, en hvað þessu barni getur komið til hugar ! Hann að fara að gefa peninga, það hafði honum aldrei dottið í hug! Hún var annars undarlega djörf þetta barn. Á dögunum hafði hún kornið til hans og spurt, hvort hún mætti gefa fátækum dreng að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.