Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 38

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 38
88 „Þjer lifið varla lengur en fáeinar klukku- stundir", svaraði hann. „Fáeinar klukkustundir! Hvað segið þjer? Á jeg að fá að vera heima eptir fáeinar klukkustund- ir? Sendið þá undir eins boð eptir presti! Jeg vil neyta líkkma og blóðs frelsara míns fyrst, — svo er jeg ferðbúinn“. Og andlit hans ijómaði af fögn- uði, hann hlakkaði eins og brúður til að finna brúðguma sinn. Það leið á nokkuð löngu, áður presturinn gæti komið. Hinn deyjandi maður bað svo þá af skyldu- liði sínu, sem óskuðu að neyta hins heilaga sakra- mentis með honum, að koma nær. Hann ætlaði sjálfur að halda skriptaræðuna. Og svo situr hinn sjúki prestur uppi, sem veit, að hann að stundu liðinni gengur gegn um dauðans dimma dal, hann situr uppi og flytur sína síðustu prjedikun, — skripta ræðu fyrir sjálfum sjer og sínum. Og svo leggur hann höndina á höfuð konu sinnar, sem kraup við rúmið, og hinna annara af skylduliðinu, er nú skyidu neyta kvöldmáitiðarinnar með honum: „Jeg boða þjer náðarsamlega fyrirgefningu allra synda þinna í nafni föðurins, sonarins og hins heilaga anda!“ í sama bili kemur presturinn, sem gjört var orð eptir. Hann leggur nú hönd sína á höfuð hins sjúka: „Og þjer náðarsamlega fyrirgefningu allra synda þinna“, bætir hann við, Svo neytti hann k vöidmáltiðarinnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.