Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 44

Heimilisvinurinn - 01.05.1905, Blaðsíða 44
44 Þótt að illgjarnir menn vilji eyða mitt starf, og mig ofsæki vantrúin blind; það ei veikir mitt traust, því minn verndarinn kær mig æ verndar frá hættum og synd. Þótt á æfinnar braut sje ei auðæfum stráð, dvelur ánægjan sifellt mjej; hjá: því jeg fengið hef auð, sem er fegurri’ en gull; þar sem frelsarann Jesúm jeg á. Porst. Finnbogason. ------MX>------ Yakningin 1 Wales. Flestöll útlönd, kristileg blöð og mörg almenn ensk dagblöð flytja síðustu mánuði miklar frjettir frá Wales, suð-vestan til á Engiandi. Þar er byrj- uð svo öflug og einkennileg trúarvakning að slíks evn varla dæmi áður í kirkjusðgunni. Árin 1859—60 voru miklar trúarhreyfingar í Wales, en þær voru dofnaðar aptur. Yiðsvegar um landið voru smá-hópar trúaðra manna bæði í íikis- kirkjuuni og utan hennar, en þeir voiu æði fámenn- ir, og beztu mennirnir þrábáðu Drottin urn að láta hvítasunnu-storm blása um söfnuðina. r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.